Fréttir

“Heldurðu af Guð hafi skapað þennan stein?”

Þannig spurði Jökull Jakobsson, seinna rithöfundur Svein Einarsson f.v. þjóðleikhússtjóra þegar þeir stóðu á fornleifasvæðinu í Skálholti og virtu fyrir sér stein sem Jökull hafði fundið – stein sem virtist harla óvenjulegur. Þetta var 23. ágúst árið 1954 og fornleifarannsókn undir stjórn dr. Kristjáns Eldjárn í fullum gangi á kirkjustæðinu í Skálholti þar sem til…

Kór frá Toronto og tveir íslenski kórar í Skálholtsdómkirkju í kvöld 24. maí

Toronto Choral Society er blandaður 70 manna kór frá samnefndri borg í Kanada en hann er stofnaður árið 1845. Á tónleikum í Skálholtsdómkirkju í kvöld flytur hann tónlist eftir þekkt tónskáld frá Toronto og einnig íslensk kórverk, m.a. sálminn forna, Heyr himna smiður. Skálholtskórinn og Karlakór Selfoss koma einnig fram á þessum tónleikunum. Stjórnandi Torontkórsins…

Verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti

Á málþingi sem Skálholtsfélag hið nýja stóð fyrir í Skálholti 2. maí s.l. staðfestu þau Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar og sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup Verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti. Tilgangur verndaráætlunarinnar  er að tryggja verndun fornleifanna á sem bestan hátt og veita leiðsögn um samspil verndunar og nýtingar, skipulags og rekstrar. Á…

Tónlistarveisla í Skálholtsdómkirkju 21.- 24. maí

Sex kórar syngja í Skálholtsdómkirkju frá laugardegi og fram á þriðjudag 21. – 24. maí, þar af tveir kórar frá Norður-Ameríku. Ókeypis er inn á alla tónleikana. Laugardag 21. maí kl. 16: Dómkórinn í Reykjavík. Á söngskránni eru trúarleg tónverk af ýmsum toga og aldri. Sálmar og styttri tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson,…

Helgihald

Messa á Trinitatis, sunnudag 22. maí kl. 11.00.

Messa er í Skálholtsdómkirkju sunnudag 22. maí en þessi sunnudagur er þrenningarhátíð. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna en organisti er Jón Bjarnason. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.Skalholtsprestakall.is

Hátíðar- og fermingarmessa á hvítasunnudag kl. 14.00

Christian dove with bright sun rays

Hátíðar- og fermingarmessa verður á hvítasunnudag 15. maí kl. 14.00.   Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Skálholtskórinn og Söngkór Miðdalskirkju syngja. Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason.  Meðhjálpari er Elinborg Sigurðardóttir. Sungnir verða hátíðasöngvar sr Bjarna Þorsteinssonar.  Í messunni verða fermd eftirfarandi börn úr Grímsnesi, Biskupstungum og frá Laugarvatni: Jóhann Orri Rúnarsson, Hraunbraut 27,…

Uppsveitamessa, kaffi og erindi á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 5. maí kl. 14.00 verður í Skálholtsdómkirkju messa fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup prédikar en sr. Egill Hallgrímsson, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr. Halldór Reynisson þjóna fyrir altari. Söngkór Miðdalskirkju, Skálholtskorinn og sænski kórinn Octava frá Östersund í Svíþjóð syngja í messunni.  Organisti og kórstjóri íslensku…

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 3. apríl kl. 11.00.

Messa er í Skálholtsdómkirkju, sunnudaginn 3. apríl kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna en dómorganistinn, Jón Bjarnason, er við orgelið. Þessi sunnudagur er fyrsti sunnudagur eftir páska. Guðspjallstextinn er (Jóhannesarguðspjall 20.19-31).  Í þeim texta er fjallað um það þegar Jesús kom upprisinn til lærisveinanna að kvöldi upprisudagsins þar sem þeir héldu sig bak…

Helgihald í Skálholtsdómkirkju um páskana.

Helgihald í Skálholtsdómkirkju á skírdag, föstudaginn langa og páskadag verður með eftirfarandi hætti: SKÍRDAGSKVÖLD.  MESSA KL. 20.30. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Viðar Stefánsson, guðfræðingur, prédikar og aðstoðar við prestsþjónustuna.  Skálholtskórinn syngur.  Organisti er Jón Bjarnason.  Getesemanestund verður eftir messuna. FÖSTUDAGURINN LANGI.  GUÐSÞJÓNUSTA KL. 16.00.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna.  Honum til…

Á döfinni

Messa á Trinitatis, sunnudag 22. maí kl. 11.00.

Messa er í Skálholtsdómkirkju sunnudag 22. maí en þessi sunnudagur er þrenningarhátíð. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna en organisti er Jón Bjarnason. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.Skalholtsprestakall.is

Tónlistarveisla í Skálholtsdómkirkju 21.- 24. maí

Sex kórar syngja í Skálholtsdómkirkju frá laugardegi og fram á þriðjudag 21. – 24. maí, þar af tveir kórar frá Norður-Ameríku. Ókeypis er inn á alla tónleikana. Laugardag 21. maí kl. 16: Dómkórinn í Reykjavík. Á söngskránni eru trúarleg tónverk af ýmsum toga og aldri. Sálmar og styttri tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson,…

Dómkórinn í Skálholtsdómkirkju laugardag 21. maí

Dómkórinn í Reykjavík  heldur tónleika í Skálholti kl. 16 á laugardaginn kemur, 21. maí. Á söngskránni eru trúarleg tónverk af ýmsum toga og aldri. Sálmar og styttri tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Eric Whitacre, Bob Chilcott, Francis Poulenc, Brückner, Duruflé, Arco Pårt, Ole Gjelo og Ko Matshushita, að ógleymdum tveimur kórlögum eftir ung…

Hátíðar- og fermingarmessa á hvítasunnudag kl. 14.00

Christian dove with bright sun rays

Hátíðar- og fermingarmessa verður á hvítasunnudag 15. maí kl. 14.00.   Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Skálholtskórinn og Söngkór Miðdalskirkju syngja. Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason.  Meðhjálpari er Elinborg Sigurðardóttir. Sungnir verða hátíðasöngvar sr Bjarna Þorsteinssonar.  Í messunni verða fermd eftirfarandi börn úr Grímsnesi, Biskupstungum og frá Laugarvatni: Jóhann Orri Rúnarsson, Hraunbraut 27,…

Unglingakór frá Stokkhólmi að kvöldi uppstigningardags í Skálholtsdómkirkju

Unglingakór Nacka frá Stokkhólmi syngur að kvöldi Uppstigningardags, 5 maí, kl. 21,   í Skálholtsdómkirkju. Unglingakór Nacka er blandaður kór og hefur það markmið að sameina tónlistarlegt víðfeðmi og háar listrænar kröfur. Kórinn var stofnaður í Nacka (sem liggur í suð-austur hluta Stokkhólms )árið 2010 og er skipaður um það bil 30 ungmennum á aldrinum 16…