Fréttir

Unglingakór frá Stokkhólmi að kvöldi uppstigningardags í Skálholtsdómkirkju

Unglingakór Nacka frá Stokkhólmi syngur að kvöldi Uppstigningardags, 5 maí, kl. 21,   í Skálholtsdómkirkju. Unglingakór Nacka er blandaður kór og hefur það markmið að sameina tónlistarlegt víðfeðmi og háar listrænar kröfur. Kórinn var stofnaður í Nacka (sem liggur í suð-austur hluta Stokkhólms )árið 2010 og er skipaður um það bil 30 ungmennum á aldrinum 16…

Uppsveitamessa, kaffi og erindi á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 5. maí kl. 14.00 verður í Skálholtsdómkirkju messa fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup prédikar en sr. Egill Hallgrímsson, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr. Halldór Reynisson þjóna fyrir altari. Söngkór Miðdalskirkju, Skálholtskorinn og sænski kórinn Octava frá Östersund í Svíþjóð syngja í messunni.  Organisti og kórstjóri íslensku…

Pílagrímar á Skálholtshátíð

Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 23.-24. júlí n.k. Eins og undanfarin ár verða pílagrímagöngur sem enda á Skálholtshátíð. Að þessu sinni verða pílagrímagöngur úr tveimur áttum, ein sem byrjar á Bæ í Borgarfirði og sameinast göngu frá Þingvöllum og önnur sem hefst við Strandakirkju. Pílagrímar ganga á vegum félagsins Pílagrímar, frá Bæ í Borgarfirði…

Fornleifar í Skálholti – málþing 2. maí

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti mánudaginn 2. maí  næstkomandi kl. 14.00 – 16.30 í Skálholtsskóla. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar,  flytur inngangserindi. Ásta Hermannsdóttir, fornleifafræðingur á Minjastofnun og Uggi Ævarsson minjavörður á Suðurlandi ætla að fjalla um verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti, Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur  á Fornleifastofnun Íslands fjallar…

Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með…

Helgihald

Uppsveitamessa, kaffi og erindi á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 5. maí kl. 14.00 verður í Skálholtsdómkirkju messa fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup prédikar en sr. Egill Hallgrímsson, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr. Halldór Reynisson þjóna fyrir altari. Söngkór Miðdalskirkju, Skálholtskorinn og sænski kórinn Octava frá Östersund í Svíþjóð syngja í messunni.  Organisti og kórstjóri íslensku…

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 3. apríl kl. 11.00.

Messa er í Skálholtsdómkirkju, sunnudaginn 3. apríl kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna en dómorganistinn, Jón Bjarnason, er við orgelið. Þessi sunnudagur er fyrsti sunnudagur eftir páska. Guðspjallstextinn er (Jóhannesarguðspjall 20.19-31).  Í þeim texta er fjallað um það þegar Jesús kom upprisinn til lærisveinanna að kvöldi upprisudagsins þar sem þeir héldu sig bak…

Helgihald í Skálholtsdómkirkju um páskana.

Helgihald í Skálholtsdómkirkju á skírdag, föstudaginn langa og páskadag verður með eftirfarandi hætti: SKÍRDAGSKVÖLD.  MESSA KL. 20.30. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Viðar Stefánsson, guðfræðingur, prédikar og aðstoðar við prestsþjónustuna.  Skálholtskórinn syngur.  Organisti er Jón Bjarnason.  Getesemanestund verður eftir messuna. FÖSTUDAGURINN LANGI.  GUÐSÞJÓNUSTA KL. 16.00.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna.  Honum til…

Norskur barna- og unglingakór í messu kl. 11 á pálmasunnudag.

Messa verður í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag 20. mars kl. 11.00. Barna- og unglingakór frá Vefsn í norður Noregi syngur í messunni. Stjórnandi kórsins er Øivind Mikalsen. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. www.Skalholtsprestakall.is

Barnasamkoma laugardag 19. mars kl. 11.00.

Barnasamkoma verður laugardag 19. mars kl. 11.00. Söngur, fræðsla, sögur, samfélag. Umsjón hafa Bergþóra Ragnarsdóttir, djáknakandidat og Jón Bjarnason, organisti. Barnastarfið er fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls. www.Skalholtsprestakall.is

Á döfinni

Unglingakór frá Stokkhólmi að kvöldi uppstigningardags í Skálholtsdómkirkju

Unglingakór Nacka frá Stokkhólmi syngur að kvöldi Uppstigningardags, 5 maí, kl. 21,   í Skálholtsdómkirkju. Unglingakór Nacka er blandaður kór og hefur það markmið að sameina tónlistarlegt víðfeðmi og háar listrænar kröfur. Kórinn var stofnaður í Nacka (sem liggur í suð-austur hluta Stokkhólms )árið 2010 og er skipaður um það bil 30 ungmennum á aldrinum 16…

Uppsveitamessa, kaffi og erindi á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 5. maí kl. 14.00 verður í Skálholtsdómkirkju messa fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup prédikar en sr. Egill Hallgrímsson, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr. Halldór Reynisson þjóna fyrir altari. Söngkór Miðdalskirkju, Skálholtskorinn og sænski kórinn Octava frá Östersund í Svíþjóð syngja í messunni.  Organisti og kórstjóri íslensku…

Pílagrímar á Skálholtshátíð

Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 23.-24. júlí n.k. Eins og undanfarin ár verða pílagrímagöngur sem enda á Skálholtshátíð. Að þessu sinni verða pílagrímagöngur úr tveimur áttum, ein sem byrjar á Bæ í Borgarfirði og sameinast göngu frá Þingvöllum og önnur sem hefst við Strandakirkju. Pílagrímar ganga á vegum félagsins Pílagrímar, frá Bæ í Borgarfirði…

Fornleifar í Skálholti – málþing 2. maí

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti mánudaginn 2. maí  næstkomandi kl. 14.00 – 16.30 í Skálholtsskóla. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar,  flytur inngangserindi. Ásta Hermannsdóttir, fornleifafræðingur á Minjastofnun og Uggi Ævarsson minjavörður á Suðurlandi ætla að fjalla um verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti, Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur  á Fornleifastofnun Íslands fjallar…

Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með…