Fréttir

Messa á pílagrímadögum í Skálholti 30. október kl 11

Messa á pílagrímadögum í Skálholti sunnudaginn 30. október kl. 11. Prestar eru Axel Njarðvík og Halldór Reynisson. Gestir frá tónlistarháskólanum í Árósum flytja tónlist í messunni ásamt Jón Bjarnasyni organista. Hádegissúpa í Skálholtsskóla gegn vægu gjaldi. Verið velkomin.

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00

Fyrirgefningarmessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00.   Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.   Organisti er Jón Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin! Guðspjall dagsins fjallar m.a. um fyrirgefninguna – og hvað gerist þegar við fyrirgefum ekki.  Fyrir hvern er fyrirgefningin í raun og veru? –    

Sr. Jóhanna leysir af í Skálholtsprestakalli

Nú í vetur mun sr. Jóhanna Magnúsdóttir leysa sr. Egil Hallgrímsson af sem sóknarprestur í Skálholtsprestakalli. Sr. Jóhanna starfaði áður sem prestur á Sólheimum í Grímsnesi. Hún hefur einnig fjölbreytilega starfsreynslu að baki m.a. sem kennari og námskeiðahaldari og er hún boðin velkomin til starfa hér í Skálholti.

Fjölbreytilegir kyrrðardagar í vetur

  Nú í vetur  býður Skálholtsskóli upp á fjölbreytilegar kyrrðardaga sem hafa það að markmiði að rækta mennskuna og næra andlegt líf og trú. Kyrrðardagar hafa áunnið sér sterka hefð hér í Skálholti en þeir hafa verið haldnir allt frá árinu 1989. Til að byrja með voru þeir í umsjón Sigurbjörns Einarssonar biskups. Kyrrðardagar vetrarins…

Messa í Skálholtsdómkirkju 16. október klukkan 11:00

Messað verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 16. okóber  kl. 11:00.  Sr.  Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Ath!  Kvennakórinn Vox Feminae  syngur við messu!  Spurning dagsins:   Þurfum við tákn og stórmerki til að trúa? .. Eigum saman góða stund í bæn, söng og samveru.  

Helgihald

Messa á pílagrímadögum í Skálholti 30. október kl 11

Messa á pílagrímadögum í Skálholti sunnudaginn 30. október kl. 11. Prestar eru Axel Njarðvík og Halldór Reynisson. Gestir frá tónlistarháskólanum í Árósum flytja tónlist í messunni ásamt Jón Bjarnasyni organista. Hádegissúpa í Skálholtsskóla gegn vægu gjaldi. Verið velkomin.

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00

Fyrirgefningarmessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00.   Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.   Organisti er Jón Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin! Guðspjall dagsins fjallar m.a. um fyrirgefninguna – og hvað gerist þegar við fyrirgefum ekki.  Fyrir hvern er fyrirgefningin í raun og veru? –    

Messa í Skálholtsdómkirkju 16. október klukkan 11:00

Messað verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 16. okóber  kl. 11:00.  Sr.  Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Ath!  Kvennakórinn Vox Feminae  syngur við messu!  Spurning dagsins:   Þurfum við tákn og stórmerki til að trúa? .. Eigum saman góða stund í bæn, söng og samveru.  

Messa sunnudag 25. september klukkan 11:00

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudag 25. september  kl. 11.00 sem er 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Konur sem sækja kyrrðardaga kvenna í Skálholti munu lesa ritningarlestra.   Organisti er Jón Bjarnason. Guðspjall dagsins er úr 12. kafla Markúsarguðspjalls,  en þar stendur m.a. að Jesús hafi svarað þegar hann var spurður…

Á döfinni

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00

Fyrirgefningarmessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00.   Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.   Organisti er Jón Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin! Guðspjall dagsins fjallar m.a. um fyrirgefninguna – og hvað gerist þegar við fyrirgefum ekki.  Fyrir hvern er fyrirgefningin í raun og veru? –    

Sr. Jóhanna leysir af í Skálholtsprestakalli

Nú í vetur mun sr. Jóhanna Magnúsdóttir leysa sr. Egil Hallgrímsson af sem sóknarprestur í Skálholtsprestakalli. Sr. Jóhanna starfaði áður sem prestur á Sólheimum í Grímsnesi. Hún hefur einnig fjölbreytilega starfsreynslu að baki m.a. sem kennari og námskeiðahaldari og er hún boðin velkomin til starfa hér í Skálholti.

Fjölbreytilegir kyrrðardagar í vetur

  Nú í vetur  býður Skálholtsskóli upp á fjölbreytilegar kyrrðardaga sem hafa það að markmiði að rækta mennskuna og næra andlegt líf og trú. Kyrrðardagar hafa áunnið sér sterka hefð hér í Skálholti en þeir hafa verið haldnir allt frá árinu 1989. Til að byrja með voru þeir í umsjón Sigurbjörns Einarssonar biskups. Kyrrðardagar vetrarins…

Messa í Skálholtsdómkirkju 16. október klukkan 11:00

Messað verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 16. okóber  kl. 11:00.  Sr.  Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Ath!  Kvennakórinn Vox Feminae  syngur við messu!  Spurning dagsins:   Þurfum við tákn og stórmerki til að trúa? .. Eigum saman góða stund í bæn, söng og samveru.  

Kammerkór Seltjarnarneskirkju – tónleikar í Skálholtskirkju laugardaginn 8. október

Kammerkór Seltjarnarneskirkju verður með tónleika í Skálholtskirkju laugardaginn 8. október Á tónleikunum mun kórinn flytja ýmis acappela verk en einnig njóta góðs af orgelleik Jóns Bjarnasonar organista Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson Verkin sem flutt verða eru: Ég byrja reisu mín: ísl. Þjóðlag / Hallgrímur Pétursson Gegnum Jesú helgast hjarta: Ísl. Þjóðlag / Hallgrímur…