Fréttir

Pílagrímar ganga í Skálholt

Á Skálholtshátíð sem lauk um helgina komu 60-70 pílagrímar úr nokkrum áttum og áttu mislanga leið að baki. Þeir sem lengst gengu komu frá Bæ í Borgarfirði, aðrir gengu frá Þingvöllum, eða Apavatni og svo lauk um helgina pílagrímagöngu frá Strandakirkju. sú ganga var gengin fimm sunnudaga frá því í vor en lauk með göngu…

Endurheimt votlendis í Skálholti

Á Skálholtshátíð sem var um s.l. helgi var hafist handa við að endurheimta votlendi á Skálholtsjörðinni. Það voru þau frú Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, Þröstur Ólafsson formaður Auðlindar Náttúrusjóðs og ungur maður, Kristberg Jósepsson sem tóku fyrstu skóflustungurnar. Sá síðastnefndi fermdist einmitt frá Skálholtsdómkirkju s.l. vor. Á undan höfðu þau Hlynur Óskarsson sérfræðingur hjá Landbúnaðarháskólanum…

Skálholtshátíð – dagskrá

Endurheimt votlendis, pílagrímagöngur og ávarp forseta Alþingis verða efst á baugi á Skálholtshátíð í sumar en hún er haldin að þessu sinni helgina 23.-24. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:  Laugardagur 23. júlí Kl. 12 Hátíðin verður hringd inn á tröppum Skálholtsdómkirkju en síðan er messað úti við Þorlákssæti, stað heilags Þorláks. Kl. 14.30…

SUMARTÓNLEIKAR – BLÓÐHEITIR ÍTALAR OG PIKKOLÓSELLÓ

Fjórða helgi tónlistarhátíðinnar Sumartónleikar í Skálholti hefst nk. fimmtudagskvöld, 21. júlí kl. 20:00, með tónleikum sem kallast BAROKKBANDIÐ BRÁK OG BLÓÐHEITU ÍTALARNIR, en þar verður skellt í eina ítalska stuðtónleika með verkum eftir Vivaldi, Caldara, Locatelli o.fl. þar sem hóflegir hljóðfærakonsertar verða í forgrunni. Barokkbandið Brák er hópur ungs tónlistarfólks, sem á það sameiginlegt að…

Messa sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa er sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason.  I messunni verður flutt tónlist frá Sumartónleikum helgarinnar. Guðspjallstexti þessa sunnudags eru aðvörurnarorð Drottins til okkar um að varast falsspámennina sem koma til okkar í sauðaklæðum en eru hið innra gráðugir vargar. Allir eru velkomnir. Sjá…

Helgihald

Messa sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa er sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason.  I messunni verður flutt tónlist frá Sumartónleikum helgarinnar. Guðspjallstexti þessa sunnudags eru aðvörurnarorð Drottins til okkar um að varast falsspámennina sem koma til okkar í sauðaklæðum en eru hið innra gráðugir vargar. Allir eru velkomnir. Sjá…

Skálholtshátíð 23. – 24. júlí; endurheimt votlendis, tónleikar, helgihald, pílagrímar

Endurheimt votlendis, pílagrímagöngur og ávarp forseta Alþingis verða efst á baugi á Skálholtshátíð í sumar en hún er haldin að þessu sinni helgina 23.-24. júlí.  Hátíðin verður hringd inn á laugardag kl. 12 á tröppum Skálholtsdómkirkju en síðan er messað úti við Þorlákssæti. Eftir hádegi gefst kostur á að skoða uppgraftarsvæðið sunnan kirkju undir leiðsögn…

Messa 10. júlí kl. 11.00. Hljómeyki syngur.

Sunnudaginn 10. júlí kl. 11.00 er messa í Skálholtsdómkirkju. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Hljómeyki syngur.  Stjórnandi er Marta Guðrún Halldórsdóttir. Guðspjallstexti þessa sunnudags, sem er 7. sd. eftir þrenningarhátið, er sagan af því þegar Jesú mettaði fjögur þúsund manns með sjö brauðum og fáeinum smálfiskum (Markúsarguðspjall 8.1-9)  Allir eru hjartanlega velkomnir. Á vefsíðunni…

Messa sunnudag 3. júlí kl. 11.00. Skálholtsbiskup annast prestsþjónustuna.

Í messunni í Skálholtsdómkirkju 3. júlí kl. 11.00 annast sr. Kristján Valur Ingólfsson prestsþjónustuna.. Í messunni verður flutt tónlist frá sumartónleikum helgarinnar.  Allir eru hjartanlega velkomnir. Þess má geta að Skálholtsbiskup annast einnig prestsþjónustu þennan dag í Þingvallakirkju en sú messa er kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, verður fjarverandi, að sinna sérverkefnum þennan dag…

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 26. júní kl. 11.00.

Eins og alla sunnudaga er messa í Skálholtsdómkirkju 26. júní kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Glúmur Gylfason. Þessi sunnudagur er fimmti sunnudagur eftir þrenningarhátíð.  Guðspjallstextinn er frásagan af því þegar Jesú kenndi mannfjölandum á ströndinni frá bátnum sem Pétur átti og sagði síðan lærisveinunum að leggja netin sem síðan fylltust…

Á döfinni

Pílagrímar ganga í Skálholt

Á Skálholtshátíð sem lauk um helgina komu 60-70 pílagrímar úr nokkrum áttum og áttu mislanga leið að baki. Þeir sem lengst gengu komu frá Bæ í Borgarfirði, aðrir gengu frá Þingvöllum, eða Apavatni og svo lauk um helgina pílagrímagöngu frá Strandakirkju. sú ganga var gengin fimm sunnudaga frá því í vor en lauk með göngu…

Endurheimt votlendis í Skálholti

Á Skálholtshátíð sem var um s.l. helgi var hafist handa við að endurheimta votlendi á Skálholtsjörðinni. Það voru þau frú Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, Þröstur Ólafsson formaður Auðlindar Náttúrusjóðs og ungur maður, Kristberg Jósepsson sem tóku fyrstu skóflustungurnar. Sá síðastnefndi fermdist einmitt frá Skálholtsdómkirkju s.l. vor. Á undan höfðu þau Hlynur Óskarsson sérfræðingur hjá Landbúnaðarháskólanum…

Skálholtshátíð – dagskrá

Endurheimt votlendis, pílagrímagöngur og ávarp forseta Alþingis verða efst á baugi á Skálholtshátíð í sumar en hún er haldin að þessu sinni helgina 23.-24. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:  Laugardagur 23. júlí Kl. 12 Hátíðin verður hringd inn á tröppum Skálholtsdómkirkju en síðan er messað úti við Þorlákssæti, stað heilags Þorláks. Kl. 14.30…

SUMARTÓNLEIKAR – BLÓÐHEITIR ÍTALAR OG PIKKOLÓSELLÓ

Fjórða helgi tónlistarhátíðinnar Sumartónleikar í Skálholti hefst nk. fimmtudagskvöld, 21. júlí kl. 20:00, með tónleikum sem kallast BAROKKBANDIÐ BRÁK OG BLÓÐHEITU ÍTALARNIR, en þar verður skellt í eina ítalska stuðtónleika með verkum eftir Vivaldi, Caldara, Locatelli o.fl. þar sem hóflegir hljóðfærakonsertar verða í forgrunni. Barokkbandið Brák er hópur ungs tónlistarfólks, sem á það sameiginlegt að…

Messa sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa er sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason.  I messunni verður flutt tónlist frá Sumartónleikum helgarinnar. Guðspjallstexti þessa sunnudags eru aðvörurnarorð Drottins til okkar um að varast falsspámennina sem koma til okkar í sauðaklæðum en eru hið innra gráðugir vargar. Allir eru velkomnir. Sjá…