Meðvirkninámskeið

Dagana 15 til 19 febrúar 2016 verður boðið upp á sautjánda námskeiðið í Skálholti um meðvirkni. Óhætt er að fullyrða…

Lesa meira →

Fréttir

Réttarhöld í Skálholti

Hópur vaskra laganema frá Háskólanum í Reykjavík kom í Skálholt nýlega og setti á svið réttarhöld undir leiðsögn Arnars Þórs Jónssonar lektors við HR. Réttarhöldin byggðu á tilbúnu dæmi úr framtíðinni þar sem hópur hellakönnunarmanna fremur morð til að lifa af. Það vakti athygli að dómurinn var eingöngu skipaður konum og er það kannski ávísun…

Kyrrðardagar og námskeið í Skálholti vormisseri 2016

I Skálholti er boðið upp á margvíslega starfsemi sem opin er öllum: Þar má fyrst nefna margvíslega kyrrðardaga, marga í þögn en þó mismikilli. Þá verður á þessu miseri boðið upp á þá nýjung að vera með sérstaka samveru fyrir þau sem eru að vinna með sorg. Þá verða samtökin Lausnin í tvígang með meðvirkninámskeið…

Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með…

Fjölbreyttir kyrrðardagar í Skálholti 19. – 22. maí

  „Kyrrðarbænasamtökin“ standa fyrir kyrrðardögum í Skálholti 19. -22. maí þar sem áhersla verður lögð á iðkun Kyrrðarbænarinnar (kristilegrar íhugunar). Það þekkja allir sem reynt hafa að kyrrðin í Skálholti styður einstaklega vel við íhugunariðkunina. Þeim sem sækja kyrrðardagana býðst þar að auki frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og djúpslökun sem auka…

Qi Gong kyrrðardagar í apríl

Dagana 8. til 10 apríl verða qigong kyrrðardagar í Skálholtsskóla. Qi gong er heiti á mörg þúsund ára gömlum kínverskum lífsorkuæfingum sem eru reistar á þremur grunnstoðum: agaðri öndun, öguðum líkamsburði og einbeitingu. Á qi gong kyrrðardögunum verður almenn kynning og fræðsla um qigong. Þar verða kynnt ýmis æfingakerfi og æfingar gerðar ásamt hugleiðslu. Leiðbeinendur…

Helgihald

Helgihald í Skálholtsdómkirkju um jól og áramót

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA Á AÐFANGADAGSKVÖLD, JÓLANÓTT, JÓLADAG OG GAMLÁRSDAG. Hátíðarguðsþjónusta verður í Skálholtsdómkirkju á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jón Bjarnason. Miðnæturmessa verður í Skálholtsdómkirkju á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast…

Barnasamkoma í kirkjunni laugardag 12.12. kl. 11.00.

Barnasamkoma fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls verður laugardag 12. desember kl. 11.00. Samveran er í umsjá Bergþóru Ragnarsdóttur, djáknakandidats og Jóns Bjarnasonar organista. Á þessari samveru flytja börn örn úr 1.-4 bekk Grunnskóla Bláskógabyggðar aðventu- og jólalög undir stjórn Karls Hallgrímssonar. Söngur, sögur, fræðsla, bænir. Kveikt á aðventukransinum. Börnin fá mynd. Allir eru velkomnir.

Aðventukvöld í Skálholti 13. desember kl. 20.00.

Aðventukvöld verður í Skálholtsdómkirkju Sunnudagskvöld 13. desember kl. 20.00. Ræðumaður er sr. Jóhanna Magnúsdótir prestur á Sólheimum. Skálholtskórinn syngur. Unglingar úr Bláskógaskóla flytja tónlist undir stjórn Karls Hallgrímssonar. Fermingarbörn sjá um ljósastund. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup og sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur flytja ávörp, ritningarorð, bænir og blessunarorð. Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason. Góð…

Messa sunnudag 1. nóvember kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa verður sunnudag 1. nóvember kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Á allra heilagra messu er látinna gjarnan minnst í kirkjum landsins.  Í þessari messu minnumst við þeirra sem líf okkar hvers og eins er tengt fjölskyldu-…

Á döfinni

Kyrrðardagar og námskeið í Skálholti vormisseri 2016

I Skálholti er boðið upp á margvíslega starfsemi sem opin er öllum: Þar má fyrst nefna margvíslega kyrrðardaga, marga í þögn en þó mismikilli. Þá verður á þessu miseri boðið upp á þá nýjung að vera með sérstaka samveru fyrir þau sem eru að vinna með sorg. Þá verða samtökin Lausnin í tvígang með meðvirkninámskeið…

Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með…

Fjölbreyttir kyrrðardagar í Skálholti 19. – 22. maí

  „Kyrrðarbænasamtökin“ standa fyrir kyrrðardögum í Skálholti 19. -22. maí þar sem áhersla verður lögð á iðkun Kyrrðarbænarinnar (kristilegrar íhugunar). Það þekkja allir sem reynt hafa að kyrrðin í Skálholti styður einstaklega vel við íhugunariðkunina. Þeim sem sækja kyrrðardagana býðst þar að auki frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og djúpslökun sem auka…

Qi Gong kyrrðardagar í apríl

Dagana 8. til 10 apríl verða qigong kyrrðardagar í Skálholtsskóla. Qi gong er heiti á mörg þúsund ára gömlum kínverskum lífsorkuæfingum sem eru reistar á þremur grunnstoðum: agaðri öndun, öguðum líkamsburði og einbeitingu. Á qi gong kyrrðardögunum verður almenn kynning og fræðsla um qigong. Þar verða kynnt ýmis æfingakerfi og æfingar gerðar ásamt hugleiðslu. Leiðbeinendur…

Samvera fyrir syrgjendur í Skálholti 18. -20. mars

Helgarsamvera fyrir syrgjendur verður haldin í Skálholtsskóla 18. -20 mars n.k. Samveran er einkum ætluð þeim sem hafa farið í gegnum erfiðan og ótímabæran missi, s.s. barns- eða foreldris- eða makamissi, hvort heldur sem missirinn hafði aðdraganda eða gerðist óvænt af völdum sjúkdóma eða sjálfsvígs. Lögð er áhersla á hagnýt ráð varðandi sorgarúrvinnslu, slökun, útivist…