Dagskrá námskeiðs Ann Ulanov 7.–8. september

Dagskráin er sem hér segir:

Sunnudagur, 6. september 2009 í Neskirkju:

 • 11.00-12.00 Messa Neskirkjusafnaðar.
 • 12.00-12.00 Hádegissnarl í safnaðarheimili.
 • 13.00-14.00 Ann Belford Ulanov: The Psyche and the National Crisis.
  Opinn fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands, Guðfræðistofnunar og Neskirkju.

Mánudagur, 7. september í Skálholtsskóla

 • 08.00-09.00 Morgunverður.
 • 09.00-10.00 Yrsa Þórðardóttir: Guðfræði Ann Belford Ulanov (og Barry Ulanov).
 • 10.00-10.30 Andrými og kaffi.
 • 10.30-12.00 Ann Belford Ulanov: The Unconscious in Prayer. Fyrirlestur og umræður.
 • 12.00-13.15 Hádegisveður.
 • 13.15-15.15 Vinnustofa: Helping Skills in Pastoral Counseling and Clinical Practice I.
  “On an Island”. Lisa Cataldo / Haukur Ingi Jónasson.
 • 15.10-15.45Kaffi og meðlæti.
 • 15.45-17.00 Vinnustofa: Helping Skills in Pastoral Counseling and Clinical Practice II.
  “No One is an Island”. Lisa Cataldo / Haukur Ingi Jónasson.
 • 17.00-18.00 Andrými.
 • 18.00-18.30 Vesper.
 • 18.30-20.00 Kvöldverður.
 • 20.00-21.00 Spiritual Exercise.
 • 21.00- Samræður við arineld.

Þriðjudagur, 8. september

 • 08.00-09.00 Morgunverður.
 • 09.00-10.00 Spiritual Exercise
 • 10.00-10.30 Fyrirlestur: Ann Belford Ulanov: Prayer in the Unconscious.
  Fyrirlestur og umræður.
 • 10.30-11.00 Kaffihlé.
 • 11.00-12.00 Vinnustofa: “In the Desert”. Helping Skills in Pastoral Counseling and Clinical Practice III.
  • Listening skills
  • Powerful Questioning
  • Empathic Responing
 • 12.00-13.15 Hádegisverður.
 • 13.15-15.00 Vinnustofa: “Finding Oasis”.
  Helping Skills in Pastoral Counseling and Clinical Practice IV.

  • Appropriate Responding
  • Spiritual Assessments

Þátttakendur munu fá viðurkenningarskjal sem staðfestir þátttöku.