Á döfinni

Pílagrímaganga

Pílagrímagöngur eru hluti af hinum kristna menningararfi. Þeir sem ferðast til heilagra staða eru kallaðir pílagrímar. Þetta orð er komið úr miðaldalatínu (pelegrinus) en á rætur í klassískri latínu (peregrinus, útlendingur). Slíkar göngur eru

MEÐVIRKNINÁMSKEIÐ

Dagana 17 til 21. ágúst 2015 verður boðið upp á sekstánda námskeiðið í Skálholti um meðvirkni. Óhætt er að fullyrða að þessi námskeið hafi vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð. Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi og því lýkur

Þrestir í Skálholti

Undanfarin ár hafa Þrestir lokið söngári með tónleikum í Skálholti. Þar hafa þeir opið hús og njóta þess að syngja í hljómfegurstu og fallegustu kirkju landsins. Gestir og gangandi, heimamenn og ferðamenn, allir fá í eyru eitthvað við sitt hæfi. Auk hefðbundinna karlakórslaga

The King’s Singers

Þann 17. september n.k verður einstakur tónlistarviðburður í Skálholtskirkju þegar hinn óviðjafnanlegi breski sönghópur, The King’s Singers heldur tónleika í kirkjunni. Hópurinn á sér aðdáendur um allan heim enda eru The King’s Singers á ferð og flugi til

Meðvirkninámskeið

Dagana 27. apríl til 1. maí 2015 verður boðið upp á fimtánda námskeiðið í Skálholti um meðvirkni.
Óhætt er að fullyrða að þessi námskeið hafi vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð. Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi . . . .

Kyrrðardagar í dymbilviku

Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti eru elstir meðal kyrrðardaganna. Þeir hafa verið haldnir í rúman aldarfjórðung. Óhætt er að segja að enginn hafi sett svip sinn á þá og á mótun þeirra meir en Sigurbjörn Einarsson biskup sem leiddi þá um margra ára skeið.

Helgihald í 8 kirkjum um jól og áramót 2014 – 2015.

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA. Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson annast prestsþjónustuna.  Félagar úr Skálholtskórnum syngja.  Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jón Bjarnason. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja.  Organisti er Jón Bjarnason. Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl.…

Friður og jafnvægi í lífi og starfi

Helgarnámskeið þar sem unnið verður að því að efla og nálgast jafnvægi og kyrrð. Grunnur er lagður í gegnum slökun og líkamsæfingar og í framhaldi af því er unnið í einstaklingsvinnu og hópum með huglæga þáttinn. Stjórnendur, kennara, leiðbeinendur og þá

Kyrrðardagar á aðventu

Íhugunarstef kyrrðardaganna eru tekin úr aðventu- og jólasálmum, sem verða lesnir, sungnir og túlkaðir. Umsjón Pétur Pétursson, prófessor og Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Umsjón með helgihaldi hafa Egill Hallgrímsson

Meðvirkninámskeið

Dagana 17 til 21. nóvember 2014 verður boðið upp á þrettánda námskeiðið í Skálholti um meðvirkni.
Óhætt er að fullyrða að þessi námskeið hafi vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð. Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi

Kyrrðardagar – KRISTIN ÍHUGUN

Kyrrðardagar verða í Skálholti 6. – 9. nóvember 2014 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á að iðka Kyrrðarbænina (Centering Prayer).
Mæting fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17:30 – 18:00. Dagskránni lýkur