Á döfinni

Meðvirkninámskeið 22 til 26. september

Dagana 22 til 26. september 2014 verður boðið upp á tólfta námskeiðið í Skálholti um meðvirkni.
Óhætt er að fullyrða að þessi námskeið hafi vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð.

Leiðbeinendur eru séra Anna Sigríður Pálsdóttir prestur í Dómkirkjunni, Kjartan Pálmason guðfræðingur og Hafdísi Þorsteinsdóttur frá Lausninni.
Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi . . . .

Qi gong – kyrrðardagar

Dagana 7. til 9 mars verða qi gong kyrrðardagar í Skálholtsskóla. Qi gong er heiti á mörg þúsund ára gömlum kínverskum lífsorkuæfingum sem eru reistar á þremur grunnstoðum: agaðri öndun, öguðum líkamsburði og einbeitingu. Fyrir jólin kom út bókin . . . .

Kyrrðardagar á aðventu

Aðra helgina í aðventu verða haldnir kyrrðardagar með hefðbundnum hætti í Skálholti. Nokkur undanfarin ár hefur verið boðið upp á þennan valmöguleika í aðdragand jólanna og undirtektir verið góðar. Sjaldan er meiri kyrrð, friður og helgi yfir

Jólatónleikar laugardaginn 7.desember

Jólatónleikar verða haldnir í Skálholtskirkju laugardaginn 7.desember kl 14:00. Flytjendur eru félagar úr kirkjukórum uppsveita Árnessýslu, Sönghópurinn Verurnar og börn úr uppsveitum. Aðgangseyrir er 1.000 krónur.

Safnahelgi í Skálholti

Skálholtsdómkirkja og safnið í kjallaranum eru opin alla daga frá kl. 9:00. Gestastofan verður opin frá kl. 11:00 – 18:00 Aðgangur ókeypis um safnahelgi.    Laugardagur 2. nóvember Kl. 13:00 Söguganga um Skálholtsstað undir leiðsögn heimamanna. Lagt af stað frá Gestastofunni. Kaffi og heitt súkkulaði í Skálholtsskóla í boði staðarins, að göngu lokinni. Kl. 14:00…

Ave Maria – Tónleikar í Skálholtskirkju

Ave Maria Tónleikar í Skálholtskirkju 18. október kl. 20 Kristín Magdalena Ágústsdóttir, Ólafía Jensdóttir og Þórunn Elín Pétursdóttir sópransöngkonur flytja þekktar og minna þekktar Ave Maríur ásamt Jóni Bjarnasyni Skálholtsorganista. Aðgangseyrir 2000 kr./1500 kr.

Undursamleg hraunelfur í Skálholtskirkju

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tónleika í Skálholtskirkju föstudaginn 22. mars 2013 kl. 20.30. Einleikari með hljómsveitinni er Hildur Heimisdóttir sellóleikari sem nýlega lauk námi frá Tónlistarháskólanum í . . .

Kyrrðardagar og Qi-gong: 19.-21. apríl

Ákveðið hefur verið að færa Qi gong dagana, sem vera áttu 22.-24. mars til 19.-21. apríl 2013 Enn á ný eru Qi gong dagar í vændum þar sem byggt er á æfingum og hugmyndafræði Qi Gong til þess að öðlast innri sátt og kyrrð hugans. Björn Bjarnason fr. ráðherra, Gunnar Eyjólfsson leikari og Þóra Halldórsdóttir leiða…

93 km from Reykjavík93 km fra Reykjavík

Skálholt is easy to reach for every one travelling along „the golden circle“ including famous places like Thingvellir (the old Icelandic parliament site), Gullfoss and Geysir.Skálholt er beliggende 93 km fra Reykjavík i forholdsvis kort afstand fra Geysir, Gullfoss, Þingvellir og andre kendte rejsemål.

Skálholt CathedralDomkirken

Besides holy services every Sunday and morning (laudes) and evening prayers (vesper) on weekdays the cathedral has become renowned for its summer concerts attracting many skilled musicians and lots of music lovers.Foruden gudstjenesten hver søndag er domkirken blevet berømt for sine eftersøgte sommerkoncerter som tiltrækker mange musikere og musikvenner.