Fréttir

Kirkjulistahátíð í Skálholtsdómkirkju

Kirkjulistahátíð í Reykjavík verður nú haldin í 11. sinn dagana 11.-19. ágúst næstkomandi. Hátíðin var fyrst haldin árið 1987 á vígsluári Hallgrímskirkju og heldur því upp á tuttugu ára afmæli sitt með veglegri dagskrá undir yfirskriftinni „Ég vil lofsyngja Drottni“. Að þessu sinni verða fjörutíu erlendir listamenn gestir hátíðarinnar, en alls munu á fjórða hundrað…

Dagskráin Ísland-Austurríki

Í þessari viku er sérstakt íslenskt-austurrískt samstarfsverkefni á dagskrá Sumartónleikanna. Dagskráin er skipulögð af Werner Schulze, en hann er formaður félagsins INÖK, sem stendur fyrir Interessensgemeinschaft niederösterreichischer Komponisten.