Helgihald

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 6. mars kl. 11.00.

Messa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 6. mars kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason. Morgun og kvöldbænir eru að jafnaði í kirkjunni kl. 9.00 og 18.00 á virkum dögum og laugardögum.  Messa er venjulega í Skálholtsdómkirkju á hverjum sunnudegi kl. 11.00.  Upplýsingar um helgihald í öðrum kirkjum í Skálholtsprestakalli má…

Messa í Skálholtsdómkirkju 28. febrúar kl. 11.00.

Messa er í Skálholtsdómkirkju sunnudag 28. febrúar kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason. Þessi sunnudagur er þriðji sunnudagur í föstu. Sjá nánar um helgihald í Skálholti og kirkjum Skálholtsprestakalls á vefsíðunni www.Skalholtsprestakall.is

Barnasamkoma laugardag 27.02. kl. 11.00.

Barnasamkoma er í Skálholtsdómkirkju laugardag 27.02. kl. 11.00. Umsjón með barnastarfinu hafa Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandidat og Jón Bjarnason organisti. Barnastarfið er á vegum allra sóknanna í Skálholtsprestakalli.  Það er alltaf á laugardagsmorgnum kl. 11.00.  Allir eru velkomnir! www.Skalholtsprestakall.is

Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11.00 sunnudag 21. febrúar.

Messa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 21. febrúar kl. 11.00.  Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. Þessi sunnudagur er annar sunnudagur í föstu.  Guðspjallstexti hans er um undarleg samskipti Jesú við Kanverska konu (Matt 15.21-28). Morgun og kvöldbænir eru í kirkjunni flesta virka daga kl. 9.00 og kl. 18.00.  Þær eru líka…

Helgihald í Skálholtsdómkirkju um jól og áramót

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA Á AÐFANGADAGSKVÖLD, JÓLANÓTT, JÓLADAG OG GAMLÁRSDAG. Hátíðarguðsþjónusta verður í Skálholtsdómkirkju á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jón Bjarnason. Miðnæturmessa verður í Skálholtsdómkirkju á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast…

Barnasamkoma í kirkjunni laugardag 12.12. kl. 11.00.

Barnasamkoma fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls verður laugardag 12. desember kl. 11.00. Samveran er í umsjá Bergþóru Ragnarsdóttur, djáknakandidats og Jóns Bjarnasonar organista. Á þessari samveru flytja börn örn úr 1.-4 bekk Grunnskóla Bláskógabyggðar aðventu- og jólalög undir stjórn Karls Hallgrímssonar. Söngur, sögur, fræðsla, bænir. Kveikt á aðventukransinum. Börnin fá mynd. Allir eru velkomnir.

Aðventukvöld í Skálholti 13. desember kl. 20.00.

Aðventukvöld verður í Skálholtsdómkirkju Sunnudagskvöld 13. desember kl. 20.00. Ræðumaður er sr. Jóhanna Magnúsdótir prestur á Sólheimum. Skálholtskórinn syngur. Unglingar úr Bláskógaskóla flytja tónlist undir stjórn Karls Hallgrímssonar. Fermingarbörn sjá um ljósastund. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup og sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur flytja ávörp, ritningarorð, bænir og blessunarorð. Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason. Góð…

Messa sunnudag 1. nóvember kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa verður sunnudag 1. nóvember kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Á allra heilagra messu er látinna gjarnan minnst í kirkjum landsins.  Í þessari messu minnumst við þeirra sem líf okkar hvers og eins er tengt fjölskyldu-…

Barnasamkoma laugardag 24. október kl. 11.00

Barnasamkoma, fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls, verður í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 24. október kl. 11.00. Umsjón með barnastarfinu hafa Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandidat og Jón Bjarnason organisti en barnasamkomur eru alla laugardagsmorgna. Fjölbreytt dagskrá er á þessum samverustundum, söngur, sögur, bænir, fræðsla og margt fleira.   Á hverri samkomu fá börnin afhendar myndir sem þau taka með sér heim. Allir…

Helgihald í 8 kirkjum um jól og áramót 2014 – 2015.

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA. Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson annast prestsþjónustuna.  Félagar úr Skálholtskórnum syngja.  Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jón Bjarnason. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja.  Organisti er Jón Bjarnason. Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl.…

Helgihald Uppstigningardag og 1.júní

UPPSTIGNINGARDAGUR 29. MAÍ SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA MESSA á uppstigningard 29. maí Kl. 14.00 Messan er fyrir ALLAR sóknir í UPPSVEITUM Árnessýslu. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholtsbiskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Agli Hallgrímssyni, sóknarpresti.  Söngkór Miðdalskirkju syngur. Organisti er Jón Bjarnason. Messukaffi fyrir alla kirkjugesti verður í Skálholtsskóla strax að messu lokinni. Allir eru hjartanlega…

HELGIHALD Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU Í OKTÓBER, NÓVEMBER OG DESEMBER 2013.

      Morgun og kvöldbænir eru að jafnaði í kirkjunni alla daga, nema sunnudaga kl. 9.00 og 18.00.   SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2013. – 21. SD. E. ÞRENNINGARHÁTÍÐ. Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11.00. Prestur sr. Egill Hallgrímsson.  Organisti Jón Bjarnason.   SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 2013. –  22. SD. E. ÞRENNINGARHÁTÍÐ. Messa í Skálholtsdómkirkju kl.…

Safnahelgi í Skálholti

Skálholtsdómkirkja og safnið í kjallaranum eru opin alla daga frá kl. 9:00. Gestastofan verður opin frá kl. 11:00 – 18:00 Aðgangur ókeypis um safnahelgi.    Laugardagur 2. nóvember Kl. 13:00 Söguganga um Skálholtsstað undir leiðsögn heimamanna. Lagt af stað frá Gestastofunni. Kaffi og heitt súkkulaði í Skálholtsskóla í boði staðarins, að göngu lokinni. Kl. 14:00…