Helgihald

Uppstigningardagur í Skálholtsdómkirkju

Á uppstigningardag, þann 17. Maí 2012, eru liðin 100 ár frá fæðingu Róberts Abrahams Ottóssonar, þess mikla tónlistarmanns. Skálholtsstaður og Skálholtskórinn ætlar að þessu tilefni að efna til minningarhátíðar í Skálholtsdómkirkju um þennan merka mann á fæðingardegi hans. Hátíðarguðsþjónusta verður kl. 14:00 með tónlist útsettri af R.A.O. og einnig tónlist sem Skálholtskórinn söng á Skálholtshátíðum…

Helgihald

Páskar 2012 í Uppsveitum Suðurlands Skírdagur Messa og ferming kl. 13 í Hrepphólakirkju Bræðratunga kl. 14 Skálholtskirkja kl. 20:30 Getsemane stund í lokin Föstudagurinn langi Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hrepphólakirkju fyrir fólkið í uppsveitum Suðurlands. Hefjast þeir kl. 13 og þeim lýkur um sex leytið. Rétt að nýta sér það tækifæri og koma við…