Kyrrðardagar

Aðventan í slökun og kyrrð – Kyrrðardagar 1. – 3. desember

Slökun og kyrrð  eru leiðarstef þessara Kyrrðardaga þar sem lagt er upp með að ganga inn í aðventuna og jólin án þess að láta streitu og kvíða ná tökum á jólaundirbúningnum. Um leið upplifum við upphaf aðventunnar í helgihaldi og þeirri fallegu tónlist sem mótar þennan árstíma. Kyrrðardagarnir hefjast föstudaginn 1. desember og eru fram…

Kyrrðardagar vetrarins í Skálholti

Nú í vetur eins og undanfarin ár eru margvíslegir og ólíkir kyrrðardagar haldnir í Skálholti. Nú í haust voru haldnir kyrrðardagar kvenna. Þessir dagar verða í vetur:   Að ganga með sjálfum sér“ Pílagrímadagar 6. – 8. október Stef pílagrímsins verða í brennidepli á Pílagrímadögum í Skálholti 6. – 8. október n.k. Lögð er áhersla…

„Að ganga með sjálfum sér“ Pílagrímadagar 6. – 8. október

Stef pílagrímsins verða í brennidepli á Pílagrímadögum í Skálholti 6. – 8. október n.k. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum. Þessir dagar pílagrímsins eru ekki í þögn nema á skilgreindum tímum. Leiðbeinendur Þau sem…

Kyrrðardagar í Skálholti í dymbilviku 2017

Kyrrðardagar hafa verið haldnir í dymbilviku í Skálholti síðan 1987 öll árin nema eitt. Kyrrðardagar 2017 eru þess vegna þeir þrítugustu í röðinni. Markmið kyrrðardaganna í Dimbilviku 2017 er að draga fram helstu einkenni kyrrðardaganna frá þeim árum þegar Sigurbjörn biskup Einarsson mótaði yfirbragð þeirra. Að því frátöldu sem er óuppfyllanlegt og er það skarð…

Dagar kyrrðarbænar og íhugunar í Skálholti 4. – 10. maí 2017

Einstakt tækifæri í einstöku umhverfi Skálholts, að dvelja langa helgi eða vikutíma í kyrrð og hugleiðslu/íhugun. Um er að ræða kyrrðardaga þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ (Centering prayer) er iðkuð ásamt fræðslu, hreyfingu og útivist. Einnig býðst frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og djúpslökun sem auka liðleika og veita góðan stuðning við íhugunina.…

Fellt niður -Kyrrðardagar pílagríma 2017

Því miður þá verður að fella niður kyrrðardaga Pílagríma vegna þátttökuleysis.   Stef pílagrímsins verða í brennidepli á kyrrðardagar Pílagríma í Skálholti 20. til 23. apríl 2017. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, kyrrð, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum.…

Í nærveru. – Kyrrðardagar fyrir konur í Skálholti 9. – 12. mars 2017

Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 9. mars kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í messu  sunnudag 12. mars kl. 11. Umsjón: Anna Stefánsdóttir, Ástríður Kristinsdóttir,…

Kyrrðardagar á vormisseri 2017

Kyrrðardagar f. guðfræði- og djáknanema    27-29 janúar Umsjón:  Sr. Halldór Reynisson, Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og sr. Þorvaldur Víðisson Kyrrðardagar fyrir konur 9. – 12. mars Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrða, næði og næringu fyrir líkama sál og…

Ró á aðventu – Kyrrðardagar í Skálholti 9. -11. desember 2016

Ró á aðventu nefnast kyrrðardagar í Skálholti helgina 9. – 11. desember þar sem lögð verður áhersla á að upplifa aðventuna og jólin í ró án þess að láta streitu og kvíða ná tökum á jólaundirbúningnum. Þá munum við kynnast nokkrum perlum aðventutónlistar á tónleikum og samverustundum í Skálholtsdómkirkju. Þessir kyrrðardagar eru ekki í þögn…

Fjölbreytilegir kyrrðardagar í vetur

  Nú í vetur  býður Skálholtsskóli upp á fjölbreytilegar kyrrðardaga sem hafa það að markmiði að rækta mennskuna og næra andlegt líf og trú. Kyrrðardagar hafa áunnið sér sterka hefð hér í Skálholti en þeir hafa verið haldnir allt frá árinu 1989. Til að byrja með voru þeir í umsjón Sigurbjörns Einarssonar biskups. Kyrrðardagar vetrarins…

“Að ganga með sjálfum sér” Kyrrðardagar pílagríma 27.– 30. október

Kyrrðardagar pílagríma 27. -30. októberStef pílagrímsins verða í brennidepli á Pílagrímadögum í Skálholti 27.-30. október n.k. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, jóga, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum. Stundum í kyrrð – stundum í samtali. Skemmst er að minnast…

Í þakklæti til Guðs – Kyrrðardagar fyrir konur 22.- 25. september

Fyrstu kyrrðardagar haustsins eru kyrrðardagar kvenna 22. – 25. september n.k. Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 22. september kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í…

Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með…

Minnum á Qi Gong kyrrðardaga í apríl

Dagana 8. til 10 apríl verða qigong kyrrðardagar í Skálholtsskóla. Qi gong er heiti á mörg þúsund ára gömlum kínverskum lífsorkuæfingum sem eru reistar á þremur grunnstoðum: agaðri öndun, öguðum líkamsburði og einbeitingu. Á qi gong kyrrðardögunum verður almenn kynning og fræðsla um qigong. Þar verða kynnt ýmis æfingakerfi og æfingar gerðar ásamt hugleiðslu. Leiðbeinendur…

Kyrrðardagar og námskeið í Skálholti vormisseri 2016

I Skálholti er boðið upp á margvíslega starfsemi sem opin er öllum: Þar má fyrst nefna margvíslega kyrrðardaga, marga í þögn en þó mismikilli. Þá verður á þessu miseri boðið upp á þá nýjung að vera með sérstaka samveru fyrir þau sem eru að vinna með sorg. Þá verða samtökin Lausnin í tvígang með meðvirkninámskeið…