Kyrrðardagar

Fjölbreyttir kyrrðardagar í Skálholti 19. – 22. maí

  „Kyrrðarbænasamtökin“ standa fyrir kyrrðardögum í Skálholti 19. -22. maí þar sem áhersla verður lögð á iðkun Kyrrðarbænarinnar (kristilegrar íhugunar). Það þekkja allir sem reynt hafa að kyrrðin í Skálholti styður einstaklega vel við íhugunariðkunina. Þeim sem sækja kyrrðardagana býðst þar að auki frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og djúpslökun sem auka…

Samvera fyrir syrgjendur í Skálholti 18. -20. mars

Helgarsamvera fyrir syrgjendur verður haldin í Skálholtsskóla 18. -20 mars n.k. Samveran er einkum ætluð þeim sem hafa farið í gegnum erfiðan og ótímabæran missi, s.s. barns- eða foreldris- eða makamissi, hvort heldur sem missirinn hafði aðdraganda eða gerðist óvænt af völdum sjúkdóma eða sjálfsvígs. Lögð er áhersla á hagnýt ráð varðandi sorgarúrvinnslu, slökun, útivist…

Kyrrðardagar í dymbilviku

        Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti eru elstir meðal kyrrðardaganna. Þeir hafa verið haldnir í rúman aldarfjórðung. Óhætt er að segja að enginn hafi sett svip sinn á þá og á mótun þeirra meir en Sigurbjörn Einarsson biskup sem leiddi þá um margra ára skeið. Kyrrðardagarnir hefjast miðvikudaginn í dymbilviku með kvöldbænum…

„Eitt er nauðsynlegt“ – Kyrrðardagar fyrir konur 11. -14. febrúar

Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrða, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 11. febrúar kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í guðsþjónustu í Skálholtsdómkirkju, sem hefst kl.11  sunnudag 14. febrúar. Umsjón: Anna Stefánsdóttir, Kristín Sverrisdóttir…

Kyrrðardagar á aðventu

Kyrrðardagar á aðventu 2015 verða  4. til 6. desember. Íhugunarstef eru tekin úr aðventu- og jólasálmum, sem verða lesnir, sungnir og túlkaðir. Slökun, íhugun, kyrrð. Kyrrðardagar á aðventu hefjast föstudaginn 4. desember kl. 18 og þeim lýkur sunnudaginn 6. desember um kl. 14. Umsjón Pétur Pétursson (PP), prófessor og Margrét Bóasdóttir (MB) söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir (AKK) yogakennari…

Pílagrímadagar 13.-15. nóvember – dagskrá

Stef pílagrímsins verða í brennidepli á Pílagrímadögum í Skálholti 13. – 15. nóvember n.k. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, jóga, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum. Leiðbeinendur Þau sem leiða Pílagrímadagana eru  Auður Bjarnadóttir jógakennari hjá Jógasetrinu, sr. Axel…

Kyrrðardagar í Skálholti í vetur

  Í Skálholti hefur skapast hefð fyrir kyrrðardaga og samverur með ýmsum hætti sem hafa það að markmiði að kyrra hugann, efla andleg líf og rækta manneskjuna í sjálfum sér. Oft eru þessi dagar í kyrrð og þögn en þó ekki alltaf.   Í vetur verða eftirfarandi samverur í boði: 13.-15. nóvember 2015 Pílagrímadagar: Útivist,…

Jólatónleikar í Skálholtsdómkirkju

Hátíðlegir jólatónleikar með kirkjukórum Stóra-Núps og Ólafsvalla, Söngkór Miðdalskirkju, Skálholtskórnum. Einsöngvarar verða Egill Árni Pálsson og Þóra Gylfadóttir ásamt fleirum. Nánar auglýst síðar.

Að ganga með sjálfum sér – pílagrímadagar í Skálholti 13. -15. nóvember

Stef pílagrímsins verða í brennidepli á Pílagrímadögum í Skálholti 13. – 15. nóvember n.k. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, jóga, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum. Leiðbeinendur Þau sem leiða Pílagrímadagana eru  Auður Bjarnadóttir jógakennari hjá Jógasetrinu, sr. Axel…

Kristið kyrrðarstarf – samvera 2015

Á ráðstefnu um kyrrðarstarf í Neskirkju síðastliðið haust kom fram áhugi á að halda samtalinu sem þar hófst áfram. Nú er boðið til samveru og samræðu um kristið kyrrðarstarf í Skálholti 16.-17. október n.k.
Rætt verður um samstarf og samskiptavettvang þeirra

Kyrrðardagar í dymbilviku

Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti eru elstir meðal kyrrðardaganna. Þeir hafa verið haldnir í rúman aldarfjórðung. Óhætt er að segja að enginn hafi sett svip sinn á þá og á mótun þeirra meir en Sigurbjörn Einarsson biskup sem leiddi þá um margra ára skeið.

Kyrrðardagar á aðventu

Íhugunarstef kyrrðardaganna eru tekin úr aðventu- og jólasálmum, sem verða lesnir, sungnir og túlkaðir. Umsjón Pétur Pétursson, prófessor og Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Umsjón með helgihaldi hafa Egill Hallgrímsson

Kyrrðardagar – KRISTIN ÍHUGUN

Kyrrðardagar verða í Skálholti 6. – 9. nóvember 2014 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á að iðka Kyrrðarbænina (Centering Prayer).
Mæting fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17:30 – 18:00. Dagskránni lýkur

Kyrrðardagar í dymbilviku

Kyrrðardagar í dymbilviku í Skálholti eru elstir meðal kyrrðardaganna. Þeir hafa verið haldnir í rúman aldarfjórðung. Óhætt er að segja að enginn hafi sett svip sinn á mótun þeirra meir en Sigurbjörn Einarsson biskup sem leiddi þá um margra ára skeið.
Kyrrðardagarnir hefjast