Kyrrðardagar

Kyrrðardagar á aðventu

Aðra helgina í aðventu verða haldnir kyrrðardagar með hefðbundnum hætti í Skálholti. Nokkur undanfarin ár hefur verið boðið upp á þennan valmöguleika í aðdragand jólanna og undirtektir verið góðar. Sjaldan er meiri kyrrð, friður og helgi yfir

Heilsukyrrðardagar í Skálholti

Lífrænt fæði, slökun og útivist eru í fyrirrúmi á heilsukyrrðardögum sem verða haldnir í Skálholti helgina 10.-12. nóvember næstkmoandi. Lögð verður áhersla á jafnvægi sálar og líkama, með kynningu á lífrænu fæði, kyrrðinni sem við upplifum aðeins í Skálholti, djúpslökun,. . .

Kyrrðardagar 2012-2013

Eins og mörg undanfarin ár þá verða kyrrðardagar haldnir veturinn 2012 – 2013  í Skálholti. Heildstæð dagskrá liggur fyrir og er með líku sniði og undanfarin ár. Staðfestingargjald ber að greiða í síðasta lagi 10 dögum fyrir upphaf kyrrðardaga. Kyrrðardagar 2012-2013   11.-14. október 2012 Heilsudagar Umsjón: sr. Halldór Reynisson, Karólína Gunnarsdóttir garðyrkjubóndi og Anna…