Ráðstefnur og erindi

„Á ég að gæta systur minnar?“ Bíókvöld 16. febrúar kl. 20:00

Fimmtudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:00 verður haldið bíókvöld í Skálholtsskóla í boði Skálholtssóknar. –  Sýnd verður myndin „My sister´s keeper“  eða „Á ég að gæta systur minnar.“     Sr. Jóhanna Magnúsdóttir mun vera með stutta innleiðingu fyrir sýningu, og á eftir verða umræður, kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin – á meðan húsrúm…

Kyrrðardagar pílagríma 2017

Stef pílagrímsins verða í brennidepli á kyrrðardagar Pílagríma í Skálholti 20. til 23. apríl 2017. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, kyrrð, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum. Stundum í kyrrð – stundum í samtali. Undirbúningur undir frekari pílagrímagöngur. Þeir…

Hver á að gæta velferðar landsins?

  Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum. Þær eru mál málanna í dag. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um ástand lands í heiminum og þá staðreynd að jarðvegur og ástand…

Erindi Jóns Sigurðssonar á Skálholtshátíð 2015 um Ragnheiði Brynjólfsdóttur

Erindi Jóns Sigurðssonar á Skálholtshátíð 2015 um Ragnheiði Brynjólfsdóttur Sækja pdf 2015Shátíð-Jón Sigurðsson Ragnheiður Ágætu tilheyrendur. Í ljóðaflokknum Eiðnum reyndi Þorsteinn Erlingsson að ímynda sér hugblæinn í lífi Ragnheiðar Brynjólfsdóttur sumarið 1661. Þorsteinn kveður um þetta: Nú máttú hægt um heiminn líða, svo hverju brjósti verði rótt, og svæfa allt við barminn blíða, þú bjarta heiða…

Dagskrá – Horft yfir hindranir

Dagskrá málþingsins Horft yfir hindranir í Skálholti 18.–23. júlí 2016 Mánudagur 18. júlí 14.00 Setning málþings. Kynning þátttakenda og kynning dagskrár 14.30 Kristján Valur Ingólfsson: „Einblicke in die Geschichte des Christentums in Island“ 16.00 Pétur Pétursson: „The Influence of the Reformation on the Popular Culture and Work Ethic in Iceland“ 20.00 Kynning íslenskrar kirkjutónlistar. Margrét…