Gloria Vivaldis í Skálholtsdómkirkju

Kór Hjallakirkju í Kópavogi undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur orgaista ásamt hljómsveitinni Cappella Nova frá Halmstad í Svíþjóð flytja kalfa úr Gloriu Vivaldis ásamt fleiri verkum á tónleikum í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 24. júní n.k. kl. 17.

Aðgangur er ókeypis en för sænsku hljómsveitarinnar er styrkt af Svensk-islänska samarbetsfonden.