Helgihald í Skálholti um jól og áramót 2016

  1. desember kl. 18.00. Hátíðarguðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju á aðfangadagskvöld. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti þjóna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja.  Einsöngur:  Benedikt Kristjánsson. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna.  Organisti Jón Bjarnason.
  1. desember kl. 23.30. Miðnæturmessa í Skálholtsdómkirkju á jólanótt Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Jón Bjarnason.  Einsöngur Benedikt Kristjánsson og Margrét Bóasdóttir.
  1. desember kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju á jóladag.  Sr. Axel Á. Njarðvík, héraðsprestur prédikar og  þjónar fyrir altari.   Organisti Jón Bjarnason. Félagar úr Skálholtskór syngja. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
  1. desember kl. 17.00. Hátíðarmessa í Skálholtsdómkirkju á gamlársdag, Sr. Axel Árnason Njarðvík, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason.