Í þakklæti til Guðs – Kyrrðardagar fyrir konur 22.- 25. september

Fyrstu kyrrðardagar haustsins eru kyrrðardagar kvenna 22. – 25. september n.k. Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 22. september kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í … Halda áfram að lesa: Í þakklæti til Guðs – Kyrrðardagar fyrir konur 22.- 25. september