Messa í Skálholtsdómkirkju 5. febrúar kl. 11:00 Ummyndunin

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 5. febrúar kl. 11:00.

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.

Þetta er 6. og um leið síðasti sunnudagur eftir þrettánda og svo tekur fastan við,  þannig að það má segja að þessi dagur sé vegamót frá einu tímabili til annars.  Prédikað verður út frá texta Markúsar guðspjallamanns um ummyndun Jesú á fjallinu.

Verið hjartanlega velkomin!