Námskeið fyrir meðhjálpara og kirkjuverði

Sérstakt námskeið verður haldið fyrir meðhjápara og kirkjuverði í skálholti laugardaginn 13. maí kl. 12-16. Það eru þeir sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup og sr. Axel Árnason héraðsprestur sem halda námskeiðið.
Farið verður í hagnýta og brýna þætti starfannna og leitað svara við ýmsum spurningum sem gætu brunnið á meðhjálpurum.
I 13.00 – 13.30   Um kirkjuhúsið og hið helga rými. Kirkjuvarslan
II. 13.40 – 14. 10 Saga og grundvöllur meðhjálparaembættisins
III 14.10 – 14. 40 Meginviðfangsefni meðhjálparastarfanna
IV 14.45 – 15.05 Umhirða og varsla skrúða og kirkjugripa
V 15.10 – 15. 40 Um kirkjuhúsið og hið helga rými
VI 15.40 – 16.   Aðrar spurningar
16.00 kaffi
Skráning þarf að berast til  Axel.Arnason@kirkjan.is eða á vefnum www.skalholt.is