Sæludagar eldri borgara í Skálholti

 

 

Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma hefur í samvinnu við Skálholtsskóla skipulagt fjögurra daga samveru í Skálholti 27. – 30. mars n.k.. Dagskráin er fjölbreytt og við allra hæfi.

 

 1. mars: Kirkjuskoðun og helgistund. Kvöldskemmtun með Guðna Ágústssyni

  Guðni Ágústson

  fyrrverandi ráðherra.

 2. mars: Hin íslensku Rómeó og Júlía, – saga Ragnheiðar biskupsdóttur. Fyrirlesturinn Verkefni ólíkra æviskeiða. Leikir og fjör. Tónlistarveisla í kirkjunni með Þóru Gylfadóttur og Magneu Gunnarsdóttur. Undirleikari er Jón Bjarnason dómorganisti.

  Magnea Gunnarsdóttir

 3. mars: Game of Thrones – sagt frá hrakförum tveggja Jóna í Skálholti. Leikfimi, slökun og kyrrðarbæn. Miðaldakvöldverður að hætti höfðingja í Skálholti, kynnir og veislustjóri er séra Halldór Reynisson
 4. mars: Morgunverður , kveðjusamvera og heimferð.

  Þóra Gylfadóttir

Verð kr. 59.000.- fyrir manninn. Skráning: Skálholt 486-8870, netfang skalholt@skalholt.is eða hjá Eldirborgararáði 666-9891.