Saint Ann´s kórinn með tónleika í Skálholtsdómkirkju

Á landinu er staddur skólakór frá Saint Anns’ í New York og mun halda tónleika í Reykjavík og í Skálholti.

Kórinn verður með tónleika kl. 14 n.k. sunnudag 12. febrúar í Skálholtsdómkirkju og flytja þar tónlist úr ýmsum áttum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.