Við sumarmál með Markúsi – kyrrðardagar í sumarbyrjun 2016

500x380Við sumarmál með Markúsi nefnast kyrrðardagar í sumarbyrjun: Þeir byrja sumardaginn fyrsta, 21. apríl og eru fram á sunnudag 24. apríl. Umsjón hefur sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Kyrrðardagarnir  byggjast upp á biblíulestrum úr Markúsarguðspjalli og íhugunum því tengdu. Þá verður sr. Karl með bæna- og sögugöngur í Skálholti ásamt samverum í setustofu á kvöldin með samtali fyrir þau sem það kjósa.

FIMMTUDAGUR, 21. Apríl Sumardagurinn fyrsti
18.00     Kvöldbænir
19.00     Kvöldverður.
20.00     Kynning. Gengið inn í kyrrðina
21.00     Íhugun  I   Samfylgd með Markúsi

FÖSTUDAGUR
09.00    Morgunbæn með altarisgöngu   íhugun skírn Jesú
10.30  Íhugun    II   Kraftaverk og dæmisögur
12.00   Hádegisverður
18.00   Kvöldbænir
19.00   Kvöldverður.
21.00   Samtal í setustofu
22.00   Kyrrð

LAUGARDAGUR
09.00   Morgunbæn með altarisgöngu, íhugun Mettunarundrið
10.30   Íhugun  III      píslarsaga
12.00   Hádegisverður
13.30   Bæna og söguganga
18.00   Kvöldbænir
19.00   Kvöldverður.
21.00   Samtal í setustofu
22.00   Kyrrð

SUNNUDAGUR
11.00  Messa – íhugun  IV Upprisan – fararblessun – þögn aflétt.
12. 00 Hádegisverður

Kyrrðardagarnir kosta 36.000 kr. – hægt er að fá vottorð til stéttarfélags vegna endurgreiðslu.

[contact-form-7 404 "Not Found"]