top of page

Framkvæmdarstjóri

Framkvæmdastjóri Skálholts er Herdís Friðriksdóttir. 

Herdís.jpg

​Framkvæmdastjóri Skálholts er Herdís Friðriksdóttir. 

Her­dís er skóg­fræðing­ur að mennt auk MPM gráðu í verk­efna­stjórn­un og hefur víðtæka starfsreynslu úr atvinnulífinu. 

Frá 2017 hef­ur Her­dís rekið eigið fyr­ir­tæki, Und­er­stand Ice­land sem fram­kvæmda­stjóri. Und­er­stand Ice­land sér­hæf­ir sig í fræðslu­ferðum fyr­ir há­skóla­nem­end­ur og fróðleiks­fúsa Norður-Am­er­ík­ana.

Þar á und­an starfaði Her­dís sem verk­efna­stjóri Sesselju­húss, um­hverf­is­set­urs á Sól­heim­um og fyrr sem sér­fræðing­ur hjá Orku­veitu Reykja­vík­ur. Her­dís er gift Ein­ari Á. E. Sæ­mundsen þjóðgarðsverði þjóðgarðsins á Þing­völl­um. Þau eiga sam­an tvær dæt­ur; Guðnýju Helgu (f. 2002) og Þór­hildi Júlíu (f. 2004). Her­dís og Ein­ar eru sveit­ung­ar Skál­holtsstaðar og búa með fjöl­skyldu sinni í Reyk­holti.

Netfang: herdis@skalholt.is

Sími: 856-1517

bottom of page