Yfirlit yfir alla biskupa í Skálholti
Hér er yfirlit yfir biskupa í Skálholti frá árinu 1056 og biskupa Íslands frá því um 1800. Biskupsstólar eru í Skálholti frá 1056 og á Hólum í Hjaltadal frá 1106. Árið 1540 voru siðaskiptin í Skálholtsbiskupsdæmi.
Skálholtsbiskupar í rómversk katólskum sið:
1056–1080 → Ísleifur Gissurarson
1082–1118 → Gissur Ísleifsson
1118–1133 → Þorlákur Runólfsson
1134–1148 → Magnús Einarsson
1152–1176 → Klængur Þorsteinsson
1178–1193 → Þorlákur helgi Þórhallsson
1195–1211 → Páll Jónsson
1216–1237 → Magnús Gissurarson
1238–1268 → Sigvarður Þéttmarsson (norskur)
1269–1298 → Árni Þorláksson
1304–1320 → Árni Helgason
1321 → Grímur Skútuson (norskur)
1322–1339 → Jón Halldórsson (norskur)
1339–1341 → Jón Indriðason (norskur)
1343–1348 → Jón Sigurðsson
1350–1360 → Gyrðir Ívarsson (norskur)
1362–1364 → Þórarinn Sigurðsson (norskur)
1365–1381 → Oddgeir Þorsteinsson (norskur)
1382–1391 → Mikael (danskur)
1391–1405 → Vilchin Hinriksson (danskur)
1406–1413 → Jón (danskur)
1413–1425 → Árni mildi Ólafsson
1426–1433 → Jón Gerreksson (danskur)
1435–1437 → Jón Vilhjálmsson Craxton (enskur; áður Hólabiskup)
1437–1447 → Godswin Comhaer (hollenskur)
1448–1462 → Marcellus (þýskur; kom aldrei til landsins)
1462–1465 → Jón Stefánsson Krabbe (danskur)
1466–1475 → Sveinn spaki Pétursson
1477–1490 → Magnús Eyjólfsson
1491–1518 → Stefán Jónsson
1521–1540 → Ögmundur Pálsson
1540 → Sigmundur Eyjólfsson
Skálholtsbiskupar í lútherskum sið:
1540–1548 → Gissur Einarsson
1549–1557 → Marteinn Einarsson
1558–1587 → Gísli Jónsson
1589–1630 → Oddur Einarsson
1632–1638 → Gísli Oddsson
1639–1674 → Brynjólfur Sveinsson
1674–1697 → Þórður Þorláksson
1698–1720 → Jón Vídalín
1722–1743 → Jón Árnason
1744–1745 → Ludvig Harboe (danskur)
1747–1753 → Ólafur Gíslason
1754–1785 → Finnur Jónsson
1777–1796 → Hannes Finnsson
1797–1801 → Geir Vídalín (sat í Reykjavík)
Vígslubiskupar í Skálholti:
1909–1930 → Valdimar Briem
1931–1936 → Sigurður P. Sívertsen
1937–1965 → Bjarni Jónsson
1966–1983 → Sigurður Pálsson
1983–1989 → Ólafur Skúlason
1989–1994 → Jónas Gíslason (fyrsti vígslubiskup með búsetu í Skálholti)
1994–2010 → Sigurður Sigurðarson
2011- 2017 → Kristján Valur Ingólfsson
2018 - núverandi → Kristján Björnsson
Biskupar yfir Íslandi:
1801–1823 → Geir Vídalín
1824–1845 → Steingrímur Jónsson
1846–1866 → Helgi G. Thordersen
1866–1889 → Pétur Pétursson
1889–1908 → Hallgrímur Sveinsson
1908–1916 → Þórhallur Bjarnason
1917–1939 → Jón Helgason
1939–1953 → Sigurgeir Sigurðsson
1953–1959 → Ásmundur Guðmundsson
1959–1981 → Sigurbjörn Einarsson
1981–1989 → Pétur Sigurgeirsson
1989–1997 → Ólafur Skúlason
1998– 2012→ Karl Sigurbjörnsso
2012- núverandi → Agnes M. Sigurðardóttir