top of page

Skálholt Cathedral is open every day from 9:00 am to 6:00 pm - Mass is held every Sunday at 11:00 am

GUIDED TOURS - Book your guided tours around Skálholt Cathedral here

News

  • Messa í Bræðratungukirkju á Skírdag kl 14.00
    Messa í Bræðratungukirkju á Skírdag kl 14.00
    Apr 17, 2025, 2:00 PM – 3:00 PM
    Bræðratungukirkja, Bræðratungukirkja, 806, Ísland
    Messa í Bræðratungukirkju á Skírdag kl 14.00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
  • Getsemanestund í Skálholtsdómkirkju á skírdagskvöld kl. 20
    Getsemanestund í Skálholtsdómkirkju á skírdagskvöld kl. 20
    Apr 17, 2025, 8:00 PM – 9:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
    Kl. 20. Kvöldmessa fyrir alla. Síðasta kvöldmáltíðin og íhugun, Getsemanestund og afskrýðing altarisins. Gengið út í þögn og ljósin slökkt. Skálholtskórinn syngur. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup, flytur íhugun og þjónar fyrir altari ásamt Bergþóru Ragnarsdóttur djákna. Organisti Jón Bjarnason.
  • Guðsþjónusta í Torfastaðakirkju - Föstudagurinn langi
    Guðsþjónusta í Torfastaðakirkju - Föstudagurinn langi
    Apr 18, 2025, 2:00 PM – 3:00 PM
    Torfastaðakirkja, Torfastaðakirkja, 806 Reykholt, Ísland
    Guðsþjónusta í Torfastaðakirkju. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
  • Guðsþjónusta og píslasagan í Skálholtsdómkirkju föstudaginn langa  kl 16
    Guðsþjónusta og píslasagan í Skálholtsdómkirkju föstudaginn langa  kl 16
    Apr 18, 2025, 4:00 PM – 5:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
    Guðsþjónusta í Skálholtskirkju á föstudaginn langa. Lestur úr píslasögunni fléttaður saman með passíusálmum sr. Hallgríms Péturssonar. Skálholtskórinn flytur kórverk og valin vers. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup og Bergþóra Ragnarsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason.
  • Helgistund við sólarupprás austan við Skálholtsdómkirkju á páskadagsmorgun kl. 5.54
    Helgistund við sólarupprás austan við Skálholtsdómkirkju á páskadagsmorgun kl. 5.54
    Apr 20, 2025, 5:50 AM – 6:20 AM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
    Páskamorgun 20. apríl. Stutt helgistund við sólarupprás austan við kórgaflinn ef veður leyfir. Safnast er saman inni í hákór kirkjunnar og svo setjumst við út á bekk á grunni miðaldakirkjunnar þar sem kór og altari hennar var. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup þjónar. Altarisganga við háaltarið.
  • Árdagsmessa í Skálholtsdómkirkju á páskadagsmorgun kl. 8 og morgunkaffi í boði staðarins
    Árdagsmessa í Skálholtsdómkirkju á páskadagsmorgun kl. 8 og morgunkaffi í boði staðarins
    Apr 20, 2025, 8:00 AM – 8:50 AM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
    Gleðilega páska! Árla dags hinn fyrsta dag vikunnar komu konurnar að gröfinni í Jerúsalem. Fögnum með fyrstu vitnum að gleðilegum páskum. Sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari með Bergþóru Ragnarsdóttur djákna. Organisti Jón Bjarnason. Morgunverður á Hvönn í boði staðarins!
  • Hátíðarmessa í Þingvallakirkju á páskadag kl 14
    Hátíðarmessa í Þingvallakirkju á páskadag kl 14
    Apr 20, 2025, 2:00 PM – 3:00 PM
    Þingvallakirkja, Þingvallakirkja, 806 Thingvellir, Ísland
    Hátíðarmessa verður í Þingvallakirkju á páskadag kl 14. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup, þjónar fyrir altari og prédikar út frá fagnaðarerindinu um upprisu Jesú Krists. Mesta hátíð kristinna manna um allan heim. Gleðilega páska!
  • Hátíðarmessa og ferming í Skálholtsdómkirkju kl 14.00
    Hátíðarmessa og ferming í Skálholtsdómkirkju kl 14.00
    Apr 20, 2025, 2:00 PM – 3:00 PM
    Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland
    Hátíðarmessa og ferming í Skálholtsdómkirkju páskadag kl 14.00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason þjóna. Skálholtskórinn syngur hátíðarsöngva.
  • Hátíðarmessa í Úthlíðarkirkju á Páskadag kl 16.00
    Hátíðarmessa í Úthlíðarkirkju á Páskadag kl 16.00
    Apr 20, 2025, 4:00 PM – 5:00 PM
    Úthlíðarkirkja, Úthlíð, 806, Ísland
    Hátíðarmessa í Úthlíðarkirkju. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
  • Guðsþjónusta í Haukadalskirkju annan Páskadag. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
    Guðsþjónusta í Haukadalskirkju annan Páskadag. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
    Apr 21, 2025, 2:00 PM – 3:00 PM
    Haukadalskirkja, Haukadalskirkja, 806, Ísland
    Annar í Páskum - Páskamessa í Haukadalskirkju. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Jón Bjarnason þjóna.
  • "Á eina bókina, ein í Kristi." Skálholtshátíð 18. - 20. júlí 2025
    "Á eina bókina, ein í Kristi." Skálholtshátíð 18. - 20. júlí 2025
    Jul 18, 2025, 12:00 PM – Jul 20, 2025, 6:00 PM
    Skálholt, 806, Ísland
    Opnun Bókhlöðu Skálholts í Gestastofunni. 1700 ára afmæli trúarjátningarinnar frá Níkeu á málþingi Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar. 350. ártíð Brynjólfs biskups Sveinssonar á málþingi um 17. öld Brynjólfs, bókaútgáfu og sögugöngu um Ragnheiði. Hátíðartónleikar, erindi og hátíðlegt helgihald.

Events ahead

Services

20201118_112630.jpg

Skálholt Cathedral

Skálholt Cathedral is open every day of the year from 9 a.m. to 6 p.m. and masses are every Sunday morning at 11:00 a.m.

Skálholt Cathedral was consecrated in 1963 and is the tenth church that stands there in the same place. The first one was built shortly after the year 1000 when Icelanders converted to Christianity.

You are welcome to visit Skálholt during opening hours.

Important dates

Shortcut

Skálholt

Skálholt School

Skálholti, 806 Selfoss

+354 486 8801

Link to map

Contact

Visiting hours are by agreement. ​

 

Priest: Kristín Þórunn Tómasdóttir
kristin.tomasdottir@kirkjan.is S. 862 4164

Consecration bishop: Sr. Kristján Björnsson kristjan.bjornsson@kirkjan.is S. 856 1592 ​

Organist: Jón Bjarnason
jon@skalholt.is S. 691 8321

Guided tour

Book a guided tour around Skálholt!


The tour takes around 30 minutes and will give you an insight into Skálholt significant history.


Price:
2- 5 persons – 3500 ISK per person (25 USD - 24 EUR pr pers)
6 - 9 persons – 2500 ISK per person (21 USD - 20 EUR pr pers)
10 + persons  -  1500 ISK per person (11 USD - 10 EUR per pers)

Available tours from 9am to 5pm.

Book your tour by sending an email to skalholt@skalholt.is


Opening hours

Skálholtskirkja and Thorlaks booth is open every day 9:00 - 18:00

bottom of page