top of page

Messa í Miðdalskirkju kl 11.00 á gamlársdag, 31. desember.

Tue, Dec 31

|

Miðdalskirkja

Messa í Miðdalskirkju, gamlársdag, þriðjudaginn 31.desember kl. 11.00. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir leiðir samkomuna, með henni Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason sér um undirleik í almennum safnaðarsöng.

Messa í Miðdalskirkju kl 11.00 á gamlársdag, 31. desember.
Messa í Miðdalskirkju kl 11.00 á gamlársdag, 31. desember.

Time & Location

Dec 31, 2024, 11:00 AM – 12:00 PM

Miðdalskirkja, 806 Laugarvatn, Ísland

About the event

Eins og öllum hér er kunnugt þá urðum við því miður að fresta messunni í Miðdalskirkju á jóladag vegna veðurs. Nú hafa sóknarnefnd ásamt presti og organista komið sér saman um að gera aðra tilraun og stefnum við nú á að hafa messu í Miðdalskirkju, þriðjudaginn 31.12, sem sagt á gamlársdag kl. 11.00.


Spáin er góð, heiðskírt, en kalt og smá gola. Þetta verður svona jóla, áramóta hátíðamessa og vonumst við bara til að sjá ykkur þá, allir velkomnir.


Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir leiðir samkomuna, með henni Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason sér um undirleik í almennum safnaðarsöng.


Sóknarnefnd Miðdalssóknar.

Share this event

bottom of page