top of page

Tónleikar Skálholtskórsins

Tue, Mar 25

|

Skálholtsdómkirkja

Opin æfing Skálholtskórsins í Skálholtsdómkirkju þriðjudagskvöldið 25. mars. Á efnisskránni eru Íslenskar perlur kirkjutónbókmenntanna sem og mörg af okkar ástsælustu ættjarðarlögum. Aðgangur ókeypis!

Tónleikar Skálholtskórsins
Tónleikar Skálholtskórsins

Time & Location

Mar 25, 2025, 8:00 PM – Mar 26, 2025, 9:00 PM

Skálholtsdómkirkja, Skálholt

About the event

Skálholtskórinn er að fara í kórferðalag til Cambridge dagana 27.-30. mars.


Okkur langar til að bjóða upp á tónleika eða opna æfingu í Skálholtsdómkirkju þriðjudagskvöldið 25. mars. Á efnisskránni eru Íslenskar perlur kirkjutónbókmenntanna sem og mörg af okkar ástsælustu ættjarðarlögum. Ennig má heyra verk eftir sir John Rutter og Samuel S. Wesley. Kórinn mun halda tónleika í Sr. Mary's Church á laugardaginn kemur og taka þátt í Evensong í St. John's á Sunnudaginn. Allir hjartanlega velkomnir og enginn aðgangseyrir.

Share this event

bottom of page