Jan 26, 2025, 11:00 AM – 12:00 PM
Sunnudaginn 26. janúar, sem er 3. sunnudagur eftir þrettánda, er messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og prédikar og Jón Bjarnason leikur á orgel og leiðir safnaðarsöng. Kaffisopi á eftir. Innilega velkomin!