top of page

Óskalögin við orgelið

fim., 24. okt.

|

Skálholtsdómkirkja

Jón Bjarnason ætlar að setjast við orgelið 24. október/orgóber kl 20:00 og spila óskalögin okkar. Fólk getur valið um 100 lög af lista og hægt verður að fylgjast með texta á skjá svo hægt sé að syngja með. Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum

Óskalögin við orgelið
Óskalögin við orgelið

Tími og staðsetning

24. okt. 2024, 20:00 – 25. okt. 2024, 00:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland

Um viðburðinn

Októbermánuður, líka þekktur sem orgóber, er tileinkaður orgelleik í Skálholti og víða annars staðar. Í tilefni orgóber ætlar Jón Bjarnason að spila óskalögin við orgelið þann 24. október/orgóber kl 20:00 í Skálholtsdómkirkju. Óskalögin við Orgelið er viðburður þar sem gestir fá að velja hvaða lög þau vilja heyra spilað á orgelið. Hægt verður að velja úr fjölbreyttum lista laga. Textanum verður varpað að skjá svo hægt verður að syngja með orgelleiknum.


Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum.  Hægt er að leggja beint inn á Fylgisjóð Skálholtsdómkirkju með millifærslu: 0133-15-1647, kt 610172-0169.


Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Verið öll velkomin!


Deila viðburði

bottom of page