top of page

Guðsþjónustur og helgihald í Skálholtsprestakalli yfir dymbilviku og páska 2025.

Að venju er ríkulegt helgihald í Skálholtsprestakalli yfir dymbilviku og páskahátíðina í ar.


Messað er í flestum kirkjum í Skálholtsprestakalli og þjóna þau sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, sr. Kristján Björnsson vígslubiskup og Bergþóra Ragnarsdóttir djákni fyrir altari. Jón Bjarnason dómorganisti spilar. Á heimasíðu Skálholts undir viðburðir má lesa um hvern viðburð fyrir sig.


Verið hjartanlega velkomin í kirkjurnar okkur um hátíðarnar!


Kristur er upprisinn!



 
 
 

Comments


bottom of page