top of page

Helgihald á aðventu og um jól og áramót í Skálholtsprestakalli 2024

Updated: Nov 26

Í ár verður umfangsmikið helgihald á aðventu og um jól og áramót í Skálholtsprestakalli.


Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur, sr. Kristján Björnsson vígslubiskup og sr. Axel Árnasyni Njarðvík auk Bergþóru Ragnarsdóttur djákna ásamt Jóni Bjarnasyni organista halda utan um messu- og helgihald yfir hátíðarnar.


Hér má sjá allar messur, aðventukvöld, helgistundir og tónleika sem boðið er uppá í Skálholtsdómkirkju og öðrum kirkjum Skálholtsprestakalls.


Vinsamlegast athugið að yfirlit yfir messur og helgihald er sett upp á fjórar síður. Á fyrstu síðu er yfirlit yfir allt helgihald í desembermánuði. Á næstu þremur síðum er helgihaldinu skipt upp fyrir aðventuna, þá yfir jóladagana og síðast milli jóla og nýárs.



Hérna má lesa yfirlit yfir allt helgihald aðventunnar í Skálholtsdómkirkju og hinum ýmsu kirkjum sóknarinnar frá 1. - 22. desember.



Hér er yfirlit yfir helgihald um jól 2024. Messað er í hinum ýmsu kirkjum sóknarinnar á aðfangadag, jóladag og annan í jólum.



Hér er yfirlit yfir helgihald í Skálholtsprestakalli milli jóla og nýárs og á nýársdag í Skálholtsprestakalli.





Verið hjartanlega velkomin að taka þátt í helgihaldi

í Skálholtsprestakalli yfir hátíðarnar 2024!

87 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page