Kammerkór Seltjarnarneskirkju
- perlamariakarlsdot
- Sep 6, 2024
- 1 min read
Við mælum með notalegri stund á laugardegi með Kammerkór Seltjarnarneskirkju. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og samanstendur af norrænum kórlögum í fallegum útsetningum. Kórinn syngur m.a. á grænlensku, færeysku, samísku og á öllum hinum norðurlandamálunum. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson kantor Seltjarnarneskirkju. Aðgangur er ókeypis
Tónleikarnir eru í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 21. september kl 16:00
Comments