Sumartónleikar í Skálholti verða 28. júní - 9. júlí 2023.
Í tengslum við þá verða haldnar tvær messur, þann 2.júlí og 9.júlí kl 14:00 báða dagana.
þann 2.júlí verður Kantatan ,,Sehet wir gehn hinauf gen Jerusalem" BMW 159 flutt í messu í Skálholtskirkju.
Sr. Axel Á. Njarðvík prédikar og þjónar fyrir altari, ástam sr. Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi í Skálholti.
Verið öll hjartanlega velkomin í Skálholtskirkju
Þennan sunnudag verður því ekki messa kl. 11 í Skálholti.
Flytjendur:
María Konráðsdóttir - sópran
Benedikt Kristjánsson - tenór
Oddur Arnþór Jónsson - bassi
Bachsveitin í Skálholti
Skálholtskórinn (kórstjóri: Jón Bjarnason
Stjórnandi Benedikt Kristjánssin
Comentarios