top of page

Orgel- og lesmessa í Skálholtskirkju sunnudaginn 29.okt kl 11:00

Updated: Jun 10, 2024

Sunnudaginn 29. október verður kirkjuþing í Reykjavík og sóknarprestur og vígslubiskup uppteknir, en það gefur rými fyrir nýstárlega messu.


Hjónin góðkunnu Jón Bjarnason organisti og Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandídat munu halda utanum orgel- og lesmessu þar sem sleginn verður nýr tónn.


Verið öll hjartanlega velkomin. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra boðin sérstaklega velkomin.



0 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page