Tónleikar með Karlakór Reykjavíkur - eldri félagar 13. maí kl 14:00
- perlamariakarlsdot
- May 8, 2023
- 1 min read
Laugardaginn 13. maí kl 14:00 býður Karlakór Reykjavíkur - eldri félagar uppá skemmtilega tónleika í Skálholtskirkju.
Kórinn mun syngja nokkur vel valin karlakórslög í Skáholtskirkju undir stjórn Arons Axels Cortes.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir að njota söngsins.
Kór eldri félaga Karlakórs Reykjavíkur var stofnaður haustið 1965 og hefur starfað óslitið síðan eða í nær 58 ár.
Verið hjartanlega velkomin í Skálholtskirkju
Comments