Tónleikar - þýskur stúlknakór
- perlamariakarlsdot
- Aug 9, 2024
- 1 min read
Þýski stúlknakórinn Pfälzische Kurrende frá Neustadt an der Weinstrasse syngur í Skálholtskirkju laugardaginn 17. ágúst 2024 kl. 15.00. Stjórnandi: Carola Bischoff, orgel: Simon Reichert.
Á efnisskrá kórsins er þýsk og íslensk kórtónlist ásamt þjóðlögum ýmissa landa.
Aðgangur ókeypis, en frjáls framlög renna í flygilssjóð Skálholtskirkju.

留言